Mamma Jason Day horfði á sigurinn úr vinnunni
Dening Day gat ekki fylgst með syni sínum á PGA Championship risamótinu í eigin persónu og horfði bara á hann úr tölvu sinni í vinnunni.
Dening Day, mamma Jason, sigurvegara PGA Championship fór ekki til Kohler, Wisconsin.
„Ég fylgdist með uppfærslunum á vefnum og það tók svolítin tíma að fá upplýsingarnar þannig að ég var mjög spennt,“ sagði Dening í samtali við ABC Radio.
„Vinnufélagar mínir voru svo spenningur og þeir voru bara eins spenntir og ég og þeir vita að Jason hefir verið að bíða eftir að sigra á risamóti.“
Day varð 5. Ástralinn til þess að sigra US PGA Championship og hann innsiglaði sigurinn á glæsilegum 67 höggum.
Þetta er einnig í fyrsta sinn sem kylfingur hefir klárað mót á 20 undir pari, í risamóti.
„Ég sá ekki fyrir að ég myndi fá öll þessi tvít, þannig að það er yndislegt að sjá það,“ bætti móðir Day við.
„Hann hefir unnið svo hart í hverju móti, hann hefir alltaf gefið sitt besta og að sigra þetta og síðasta risamótið á árinu er frábært.“
„Þar sem ég hef verið í vinnunni hef ég ekki haft tækifæri til að halda upp á þetta enn.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
