Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2015 | 15:00

Mahan segir Jordan Spieth haldi að hann sé fyndinn en sé bara fífl

Hunter Mahan var spurður nokkurra spurninga.

Ein spurninganna var m.a. hverjum honum þætti vera fyndnasti maðurinn á PGA mótaröðinni?

Mahan svaraði að það væri Matt Kuchar.

Næst var Mahan spurður hver að hans mati væri minnst fyndnasti náunginn á PGA mótaröðinni?

Þá svaraði Mahan: „Jodan Spieth heldur að hann sé fyndinn en hann er bara fífl.“

Sjá má myndskeiðið með Mahan með því að SMELLA HÉR: