Lyle snýr heim til Ástralíu
Saga ástralska kylfingsins Jarrod Lyle er vel þekkt, en hann þurfti að vera stórum frá keppnum á PGA Tour vegna baráttu sinnar við hvítblæði.
Nú er kominn tími hjá Lyle að hefja nýjan kafla í lífi sínu, en hann ætlar að snúa heim til Ástralíu og spila golf þar.
Lyle mistókst að halda korti sínu á PGA Tour eftir að hann hafði fengið undanþágu til að spila á mótaröðinni.
Hann virðist þó ekkert sakna þess, er sáttur m.a. að geta varið meiri tíma með fjölskyldunni þ.á.m. nýjustu viðbótinni í fjölskyldunni, annarri dóttur sinni, Gemmu.
„Ég vil enn spila golf. En það er fyrnt yfir það hér í Bandaríkjunum. Ég vil spila eins mikið og ég get, spila í öllum áströlskum mótum sem ég get og líka í nokkrum pr0-am-um,“ sagði Lyle.
„Það er bara næs að vera heima og spila frammi fyrir áströlskum áhorfendum og þurfa ekki að yfirgefa fjölskyldu mína í 3 mánuði og koma síðan heim og endurnýja kynnin við dætur mínar.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
