Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2014 | 09:30

Lyftingar hluti æfinga Rory

Á síðastliðnum árum hefir nr. 1 á heimslistanum gert heilsuátak; sem beinst hefir í þá átt að styrkja sig og byggja upp meiri vöðvamassa.

Það hefir Rory gert með lyftingum í æfingasal og ræktinni en þær eru fastur hluti af æfingum Rory og …..

það er að skila sér á vellinum!

Það eru engar smáræðisþyngdir sem Rory lyftir í dag, en hann byrjaði hægt og rólega og er nú vel á sig kominn!

Rory lítur sérlega vel út í Dubai en lokamót Evrópumótaraðarinnar hefst einmitt þar á morgun.