Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2016 | 08:00

Lydia Ko með áhyggjur af Zika vírusnum á Olympíuleikunum

Nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, Lydia Ko, er með áhyggjur af Zika vírusnum á Olympíuleikunum, sem haldnir verða í ár í Rio, Brasilíu.

Svo sem allir vita er golf meðal keppnisgreina á Olympíuleikunum.

Í nýlegu viðtali var Lydia að reyna að tala niður áhyggjur sínar.

Sjá má myndskeið af viðtalinu við Lydiu Ko með því að SMELLA HÉR: