
Luke Donald á leið í nefaðgerð
Nr. 2 á heimslistanum, Luke Donald, segist hafa þjáðst í nefi í lengri tíma og segir að það hafi haft áhrif á spil hans seinni 2 hringina í Dubai nú um helgina þegar hann varð T-3 á Dubai World Tour Championship.
Fyrir lokahringinn voru þeir Rory jafnir, en Rory vann síðan mótið s.s. allir vita með 5 högga mun.
Hinn 34 ára gamli Luke Donald sagði vegna nefaðgerðarinnar sem yfirvofandi er: „Ennisholurnar á mér eru stíflaðar og í hvert sinn sem að ég fæ svolítið kvef fæ ég sýkingu í þær.
„Vonandi kemst þetta í lag með skurðaðgerðinni. Þetta er fljótleg og auðveld aðgerð.“
„Ég vil ekki afsaka neitt en síðustu daga hef ég átt í vandræðum með ennisholurnar aftur.“
„Ég var frekar slappur og því miður gat ég ekki gert neitt á vellinum þarna á sunnudaginn (lokahring Dubai World Tour Championship).“
Heimild: Sky Sports
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING