
Luke Donald á leið í nefaðgerð
Nr. 2 á heimslistanum, Luke Donald, segist hafa þjáðst í nefi í lengri tíma og segir að það hafi haft áhrif á spil hans seinni 2 hringina í Dubai nú um helgina þegar hann varð T-3 á Dubai World Tour Championship.
Fyrir lokahringinn voru þeir Rory jafnir, en Rory vann síðan mótið s.s. allir vita með 5 högga mun.
Hinn 34 ára gamli Luke Donald sagði vegna nefaðgerðarinnar sem yfirvofandi er: „Ennisholurnar á mér eru stíflaðar og í hvert sinn sem að ég fæ svolítið kvef fæ ég sýkingu í þær.
„Vonandi kemst þetta í lag með skurðaðgerðinni. Þetta er fljótleg og auðveld aðgerð.“
„Ég vil ekki afsaka neitt en síðustu daga hef ég átt í vandræðum með ennisholurnar aftur.“
„Ég var frekar slappur og því miður gat ég ekki gert neitt á vellinum þarna á sunnudaginn (lokahring Dubai World Tour Championship).“
Heimild: Sky Sports
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022