
Luke Donald á leið í nefaðgerð
Nr. 2 á heimslistanum, Luke Donald, segist hafa þjáðst í nefi í lengri tíma og segir að það hafi haft áhrif á spil hans seinni 2 hringina í Dubai nú um helgina þegar hann varð T-3 á Dubai World Tour Championship.
Fyrir lokahringinn voru þeir Rory jafnir, en Rory vann síðan mótið s.s. allir vita með 5 högga mun.
Hinn 34 ára gamli Luke Donald sagði vegna nefaðgerðarinnar sem yfirvofandi er: „Ennisholurnar á mér eru stíflaðar og í hvert sinn sem að ég fæ svolítið kvef fæ ég sýkingu í þær.
„Vonandi kemst þetta í lag með skurðaðgerðinni. Þetta er fljótleg og auðveld aðgerð.“
„Ég vil ekki afsaka neitt en síðustu daga hef ég átt í vandræðum með ennisholurnar aftur.“
„Ég var frekar slappur og því miður gat ég ekki gert neitt á vellinum þarna á sunnudaginn (lokahring Dubai World Tour Championship).“
Heimild: Sky Sports
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open