Luke Donald á leið í nefaðgerð
Nr. 2 á heimslistanum, Luke Donald, segist hafa þjáðst í nefi í lengri tíma og segir að það hafi haft áhrif á spil hans seinni 2 hringina í Dubai nú um helgina þegar hann varð T-3 á Dubai World Tour Championship.
Fyrir lokahringinn voru þeir Rory jafnir, en Rory vann síðan mótið s.s. allir vita með 5 högga mun.
Hinn 34 ára gamli Luke Donald sagði vegna nefaðgerðarinnar sem yfirvofandi er: „Ennisholurnar á mér eru stíflaðar og í hvert sinn sem að ég fæ svolítið kvef fæ ég sýkingu í þær.
„Vonandi kemst þetta í lag með skurðaðgerðinni. Þetta er fljótleg og auðveld aðgerð.“
„Ég vil ekki afsaka neitt en síðustu daga hef ég átt í vandræðum með ennisholurnar aftur.“
„Ég var frekar slappur og því miður gat ég ekki gert neitt á vellinum þarna á sunnudaginn (lokahring Dubai World Tour Championship).“
Heimild: Sky Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
