
LPGA: Yani Tseng vann í Taíwan
Nr. 1 í heiminum, Yani Tseng, sannaði enn og aftur af hverju hún er best af öllum kvenkylfingum. Yani Tseng er hreint ótrúleg. Hún sigraði á Sunrise LPGA Taíwan Championship í Sunrise Golf & Country Club í, Yang Mei, Taoyuan, Taíwan á samtals -16 undir pari, samtals 272 (68 71 67 66), heilum 5 höggum á undan Amy Yang frá Kóreu og Azahöru Muñoz frá Spáni, sem deildu 2.sætinu á -11 undir pari. Í 4. sæti urðu Anna Nordqvist og Morgan Pressel á – 9 undir pari, 7 höggum á eftir Yani. Þetta er 7. sigur Yani á LPGA á árinu, en 2 þar af voru sigrar á risamótum. Og Yani er bara 22 ára! Það eru bara ekki til orð til að lýsa hversu frábær árangur þetta er hjá þessari stúlku frá Taíwan, sem að þessu sinni sigraði á heimavelli.
Til þess að sjá úrslit í Sunrise mótinu smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023