
LPGA: Yani Tseng leiðir þegar Kraft Nabisco risamótið er hálfnað
Það er hin ótrúlega Yani Tseng, frá Taíwan, sem tekið hefir forystuna á Kraft Nabisco risamótinu, í Rancho Mirage í Kailforníu. Yani er búin að spila á 136 höggum (68 68) þ.e. -8 undir pari.
Á blaðamannafundi eftir 2. hring sagði Yani m.a. að hún hyggðist fara að spila körfubolta en um hringinn hafði hún eftirfarandi að segja: „Mér finnst virkilega gaman að spila á þessum velli og skemmti mér alltaf vel. Golfvöllurinn er mjög krefjandi. Maður verður að vera á braut til þess að gefa sjálfum sér fleiri fuglasjénsa.“
Í 2. sæti og aðeins 1 höggi á eftir er Haejl Kang frá Suður-Kóreu. Í 3. sæti eru síðan landa Kang, Sun Young Yoo og hin ástralska Lindsey Wright enn öðru höggi á eftir Yani.
Í 5. sæti eru síðan 3 kylfingar m.a. Karin Sjödin frá Svíþjóð á samtals -5 undir pari, samtals 139 höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Kraft Nabisco smellið HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída