
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2012 | 07:00
LPGA: Yani Tseng í efsta sæti fyrir lokahringinn á Kia Classic
Yani Tseng heldur forystu sinni á Kia Classic mótinu. Í nótt spilaði hún á hún á glæsilegum 69 höggum og á nú 3 högg á þá sem kemur í 2. sæti. Alls er Yani á -12 undir pari, 204 höggum (67 68 69).
Það er fyrrum nr. 1 á heimslista kvenkylfinga, Jiyai Shin, sem er í 2. sæti, á samtals -9 undir pari, 207 höggum (68 71 68).
Þriðja sætinu deila Caroline Hedwall og Sun Young Yoo á samtals -7 undir pari, samtals 209 höggum; Caroline (67 72 70) og Sun Young (69 73 67).
Í 5. sæti er síðan Se Ri Pak frá Suður-Kóreu, á -6 undir pari, samtals 210 höggum (71 66 73).
Athygli vekur að í 11 efstu sætunum eru 8 frá Asíu. … og af þeim er Yani langsigurstranglegust!
Til þess að sjá stöðuna á Kia Classic fyrir lokahringinn sem spilaður verður í dag smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023