
LPGA: Futscher, Shin og Stanford enn í forystu í Singapore eftir 3. dag
Það eru forystukonur gærdagsins, sem enn leiða eftir 3. dag HSBC Women´s Champion í Singapore. Það eru bandarísku stúlkurnar Katie Futcher og Angela Stanford auk Jenny Shin frá Suður-Kóreu, sem halda forystu sinni, en eru nú búnar að spila á samtals -9 undir pari, samtals 207 höggum, en allar spiluðu þær 3. hring fyrr í dag upp á 71 högg.
Breytingarnar eru í 4. sæti sem Shashan Feng frá Kína hefir yfirtekið, en hún var á næstlægsta skori dagsins 69 höggum.
Fimmta sætinu deila nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, Yani Tseng, frá Taíwan og suður-kóreönsku stúlkurnar Na Yeon Choi og fyrrum nr. 1 á heimslistanum Jiyai Shin. Allar eru þær á samtals -6 undir pari, 3 höggum á eftir forystunni.
Til þess að sjá stöðuna á HSBC Women´s Champion eftir 3. dag, smellið HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023