Michelle Wie LPGA: Wie ekki með í Evían risamótinu vegna botnlangauppskurðar
Michelle Wie hefir dregið sig úr 5. risamóti kvennagolfsins The Evian Championship þar sem hún er að ná sér eftir botnlangauppskurð.
Hin 27 ára Wie dró sig líka úr Canadian Pacific Women’s Open í Ottawa, fyrir lokahringinn, sem fram fór 27. ágúst s.l. og gekkst undir hnífinn það kvöld.
The Evian Championship, lokarisamótið á LPGA mótaröðinni, hefst eftir nákvæmlega viku, 14. september í Evían, Frakklandi.
„Því miður hafa læknarnir mínir ráðlagt mér að halda áfram að hvíla mig sem þýðir að ég verð að draga mig úr (at)evianchamp í næstu viku“ sagði Wie í gær, miðvikudaginn 6. september á félagsmiðlunum.
„Þetta brýtur í mér hjartað því það er ekkert annað sem ég vil frekar í augnablikinu en að vera fær um að keppa.“
„Ég elska Evian Championship og það á sérstakan stað í hjarta mér. Ég ólst upp við að spila í þessu móti og ég get ekki beðið eftir að koma aftur að ári liðnu.“
„Jafnskjótt og læknarnir segja að ég hafi náð mér að fullu mun ég fara aftur á æfingar og spila en nú verð ég bara að hlusta á læknana og halda kyrru fyrir.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
