Ragnheiður Jónsdóttir | október. 26. 2014 | 12:00

LPGA: Tafir á Blue Bay í Kína vegna veðurs – mótinu lýkur á morgun!

Blue Bay LPGA mótið var frestað í dag til morguns þ.e. mánudags,  á Hainan eyju, í Kína ,vegna úrhellisrigningar.

Leik lýkur á morgun, mánudag og hefir mótið verið stytt í 54 holur.

U.þ.b. 2,5 tommur af rigningu féllu á Jian Lake Blue Bay golfvöllinn á sunnudag.

Eftir 3 klst og 55 mínútna  og vegna óspilanlegra aðstæðna á vellinum var leik frestað kl. 18:14 vegna myrkurs.

Lee-Anne Pace frá Suður-Afríku er með 4 högga forskot þegar eftir á að leika 5 holur.

Sjá má stöðuna á Blue Bay LPGA með því að SMELLA HÉR: