Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2012 | 21:45

LPGA: Sybase heimsmót kvenna í holukeppni hófst í dag – úrslit 1. dags eftir fyrstu 32 leiki

Í dag hófst í Hamilton Farm Golf Club í Gladstone, New Jersey, Sybase heimsmót kvenna í holukeppni (ens.: Sybase Match Play Championship). Það var norska frænka okkar, Suzann Pettersen, sem átti titil að verja, en hún kemst ekki í 16 manna úrslit þar sem hún tapaði óvænt í dag fyrir enskum nýliða á LPGA, Jodi Ewart.

Helstu úrslit dagsins eru eftirfarandi:

1. Anna Nordqvist, Svíþjóð – Beatriz Recari, Spánn 2  & 1

2. Jijay Shin, Suður-Kórea – Jennifer Song, Bandaríkin 6 & 5

3. Natalie Gulbis, Bandaríkin –  Mika Miyazato, Japan 1 & 0

4. Amy Yang, Suður-Kórea – Amy Hung, Taíwan 3 & 2

5. Inbee Park, Suður-Kórea – Hee-Won Han, Suður-Kórea  3 & 2

6. Morgan Pressel, Bandaríkin – Mindy Kim, Bandaríkin  5 & 4

7. Jenny Shin, Suður-Kórea – Jimin Kang, Suður- Kórea 4 & 2

8. Na Yeon Choi, Suður-Kórea – Grace Park, Suður-Kórea  2 & 0

9.  Jessica Korda, Bandaríkin – Hee Kyung Seo, Suður-Kórea  1 & 0

10.  Sun Young Yoo, Suður-Kórea – Amanda Blumenherst, Bandaríkin  4 & 2

11. Sandra Gal, Þýskaland – Pornanong Phatlum, Thaíland  2 & 0

12. Stacy Lewis, Bandaríkin – Pat Hurst, Bandaríkin  4 & 3

13. Azahara Muñoz, Spánn – Lindsey Wright, Ástralía  4 & 3

14. Karrie Webb, Ástralía – Tiffany Joh, Bandaríkin   4 & 3

15. Sophie Gustafson, Svíþjóð – Karen Stupples, England  4 & 3

16. Jodi Ewart, England – Suzann Pettersen, Noregur  3 & 1

17. Haeji Kang, Suður-Kórea – Caroline Hedwall, Svíþjóð  3 & 2

18. Candie Kung, Taíwan – Catriona Matthew, Skotland  3 & 1

19. Katie Futcher, Bandaríkin – Chella Choi, Suður-Kórea  4 & 3

20. Yani Tseng, Taíwan – Jeong Jang, Suður-Kórea 1 & 0

21. Eun-Hee- Ji, Suður-Kórea – María Hjorth, Svíþjóð  1 & 0

22. Angela Stanford, Bandaríkin – Wendy Ward, Bandaríkin  2 & 1

23. Vicky Hurst, Bandaríkin – Meena Lee, Suður-Kórea  2 & 1

24. Cristie Kerr, Bandaríkin – Belen Mozo, Spánn  2& 1

25. Karine Icher, Frakkland – Hee Young Park, Suður-Kórea  4 & 2

26. Jennifer Johnson, Bandaríkin – Paula Creamer, Bandaríkin   2 & 1

27. Julieta Granada, Paraguay – Brittany Lang, Bandaríkin  2 & 1

28. Ryann O´Toole, Bandaríkin – Brittany Lincicome, Bandaríkin  2 & 1

29. Mina Harigae, Bandaríkin – Michelle Wie, Bandaríkin   3 & 2

30. So Yeon Ryu, Suður-Kórea – Karin Sjödin, Svíþjóð   2 & 1

31. Katherine Hull, Ástralía – Song-Hee Kim, Suður-Kórea  3 & 2

32. Mariajo Uribe, Kólombía – Ai Miyazato, Japan  2 & 0