
LPGA: Suzann Petterson í viðtali um Mobile Bay LPGA Classic sem hefst á morgun
Norska frænka okkar Suzann Pettersen tjáði sig um það í örstuttu viðtali við blaðafulltrúa LPGA hvernig m.a. væri að spila á Magnolia Grove golfvellinum í Mobile, Alabama þar sem Mobile Bay LPGA Classic hefst á morgun. Mótið er 4 daga mót, stendur frá 26.-29. apríl. Hér er örviðtalið:
LPGA: Hver er lykillinn að velgengni á Magnolia Grove?
Pettersen: Mér finnst Magnolia Grove góður völlur, og manni verður bara hreint og beint að þykja vænt um flatirnar.
LPGA: Hvernig á völlurinn við leik þinn?
Pettersen: Maður verður að vera fær um að móta höggin og það finnst mér skemmtilegt.
LPGA: Hver er uppáhalds holan þín?
Pettersen: Mér finnst 16. holan frábær, það er hægt að ná forystu þar.
LPGA: Til hvers hlakkarðu í þessari viku?
Pettersen: Að beita spilinu mínu og spila stöðugt.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)