
LPGA: Stanford eykur forystuna í 4 högg
Angela Stanford jók forystu sína á LPGA Lotte Championship í 4 högg.
Hún er samtals búin að spila á 13 undir pari, 203 höggum (72 64 67).
Í dag fékk Angela aftur 3 fugla í röð á 11.-13. holu golfvallar Ko Olina golfklúbbsins, líkt og á 2. hring. Á 2. hring var hún jafnframt með 5 fugla í röð á holum 3-7.
Um það sagði Angela: „Mér líkar einfaldlega við nokkrar af þessum holum og ég hugsa að allir kylfingar muni segja þér að þegar maður spilar á mismunandi golfvöllum þá er nokkrar holum sem manni líkar við og sumar sem manni líkar ekki við. Ég er svo heppin að nokkrar af þessum holum sem mér líkar við hér liggja saman, sem er indælt. Þær sem mér líkar ekki við skipta engu máli.“
Þær sem eru í 2. sæti, 4 höggum á eftir Stanford eru Michelle Wie og Joo Hyo Kim.
Ein í 4. sæti er Cristie Kerr á samtals 8 undir pari, 5 höggum á eftir Stanford.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag LPGA Lotte Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024