
LPGA: Stacy Lewis sigraði á Mobile Bay LPGA Classic
Það var bandaríska stúlkan Stacy Lewis sem sigraði á Mobile Bay LPGA Classic mótinu. Stacy spilaði á – 17 undir pari, samtals 271 höggi (68 67 67 69) og átti 1 högg á Lexi Thompson, sem átti frábæran lokahring upp á -7 undir pari.
Lexi spilaði skollafrítt, fékk 7 fugla og spilaði því hringina fjóra á samtals -16 undir pari, 272 höggum (70 71 66 65). Telja verður næsta víst að slakt gengi á fyrstu 2 dögum hafi orðið til þess að Lexi fagnaði ekki 2. sigri sínum á LPGA.
Í 3. sæti varð Karine Icher frá Frakklandi, á -15 undir pari, 273 höggum (72 65 66 66) og eins og með Lexi má segja að 1. hringurinn hafi eyðilagt sigurinn fyrir Icher.
Fjórða sætinu deildu 5 kylfingar sem allar voru á -12 undir pari hver, þ.á.m. bandaríska stúlkan Brittany Lincicome og sú spænska Azahara Muñoz.
Natalie Gulbis, sem lítið hefir sést ofarlega á skortöflum LPGA móta varð síðan í 9. sæti, ásamt þeim Hee Young Park frá Kóreu og Lindsay Wright frá Ástralíu, allar á -11 undir pari eða 6 höggum á eftir Stacy Lewis, sigurvegara mótsins.
Loks mætti geta að hópur 5 stúlkna deildi 12. sætinu á samtals -10 undir pari hver, þ.á.m. Suzann Pettersen og Caroline Hedwall.
Til þess að sjá úrslitin á Mobile Bay LPGA Classic smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023