
LPGA: Stacy Lewis hefir tekið forystu þegar HSBC Women´s Champions er hálfnað
Það er Stacy Lewis frá Bandaríkjunum, sem leiðir á HSBC Women´s Champions þegar mótið er hálfnað.
Leikið er á Serapong golfvelli, Sentosa golfklúbbsins í Singapúr.
Lewis er á samtals 11 undir pari 133 höggum (67 66) átti flottan hring upp á 6 undir pari í dag, þar sem hún skilaði „hreinu“ skorkorti með 6 fuglum og 12 pörum.
Sex kylfingar deila síðan 2. sætinu þ.á.m. forystukona gærdagsins Aza Muñoz, sem átti afleitan hring í morgun upp á 70 högg, sem ekki dugar þegar allar eru á sextíuogeitthvað. Aðrar í 2. sæti eru NY Choi, Ariya Jutanugarn, Chella Choi, Paula Creamer og Sun Young Yoo.
Nr. 1 á heimslistanum Yani Tseng er í hópi 7 kylfinga, sem deila 21. sætinu á samtals 3 undir pari, en þar á meðal eru líka Lexi Thompson og Moriya Jutanugarn, systir Ariyu, sem sigraði svo eftirminnilega á lokaúrtökumóti Q-school LPGA 2012 og Golf1 hefir þegar kynnt, SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá stöðuna á HSBC Women´s Champions eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?