Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2015 | 09:00

LPGA: Shoprite mótið hefst í dag!

Shoprite LPGA Classic mótið hefst í dag í Galloway, New Jersey.

Mótið stendur 29.-31. maí 2015.

Þátt taka einhverjir bestu kvenkylfingar heims m.a. kanadíska nýstirnið Brooke Henderson, Natalie Gulbis, Inbee Park, Lexi Thompson, Suzann Pettersen, Laura Davies, Beatriz Recari, Michelle Wie, sú sem á titil að verja Lizette Salas o.fl. ofl.

Til þess að fylgjast með Shoprite Classic á skortöflu SMELLIÐ HÉR: