
LPGA: Se Ri Pak leiðir eftir 2. dag Wegmans risamótsins
Suður-kóreanska stjarnan Se Ri Pak (sjá umfjöllun Golf 1 um Se Ri Pak með því að SMELLA HÉR:) leiðir eftir 2. dag Wegman LPGA Championship. Pak hefir samtals spilað á 3 höggum undir pari, samtals 141 höggi (70 71).
Í 2. sæti 1 höggi á eftir Pak eru þýski kylfingurinn Sandra Gal, suður-kóreanski kylfingurinn Inbee Park, bandaríski kylfingurinn Paula Creamer og Mika Miyazato frá Japan.
Skorið var niður í gær og miðaðist niðurskurðurinn við 7 yfir pari samtals 151 högg. Nr. 1 á heimslistanum Yani Tseng rétt komst í gegnum niðurskurð á samtals 151 höggi (76 75). Margar komust ekki m.a. Caroline Hedwall (77 75); Natalie Gulbis (76 77) og frænka Tiger, Cheyenne Woods (75 79).
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Wegman LPGA Championship SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023