Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2013 | 08:00

LPGA: Reignwood Classic hófst í dag

Allir bestu kvenkylfingar heims eru nú samankomnir í Kína þar sem þeir taka þátt í Reignwood Classic mótinu, sem haldið er í fyrsta sinn í ár.

Meðal þátttakenda eru nr. 1 á Rolex-heimslistanum Inbee Park, fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslistanum Yani Tseng, norska frænka okkar Suzann Pettersen og hin unga bandaríska  Jessica Korda.

Mótið er kærkomin viðbót við dagskrá kvenkylfinga.

Til þess að fylgjast með gengi bestu kvenkylfinga heims á Reignwood á skortöflu SMELLIÐ HÉR: