Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2015 | 12:00

LPGA: Pressel efst á Shoprite

Það er bandaríski kylfingurinn Morgan Pressel sem er efst eftir 1. dag Shoprite Classic mótsins.

Hún lék á 5 undir pari, 66 höggum.

Fjórar deila 4. sætinu þ.á.m. hin sænska Anna Nordqvist aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að fylgjast með Shoprite Classic SMELLIÐ HÉR: