LPGA: Pettersen dregur sig úr Swinging Skirts mótinu
Norska frænka okkar, Suzann Pettersen tekur ekki þátt í Swinging Skirts Classic mótinu og hefir sagt að það sé vegna verkjar í vinstri öxl, en vegna þess verkjar dró hún sig einmitt úr LOTTE Championship á 3. hring
Um veikindi sín sagði Pettesen eftirfarandi:
„Eftir að hafa ráðfært mig við teymi lækna minna og sjúkraþjálfara hefir mér verið sagt að hvíla mig í aðra viku. Þó ég sé hrygg yfir að missa af mótinu þessa viku þá verð ég samt að verða frísk þannig að ég geti keppt á hæasta stigi.“
Pettersen, 34 ára, er 14-faldur sigurvegari á LPGA, en þar af eru 2 sigrar hennar sigrar á risamótum.
Eftir að hafa sigrað 4 sinnum á LPGA 2013 varð hún nr. 2 á heimslistanum, sem er það hæsta sem hún hefir komist á þeim lista, en átti í bakmeiðslum snemma á síðasta ári. Hún varð í 8. sæti á ANA Inspiration fyrir 3 vikum í síðasta móti sem hún kláraði og í dag er hún í 8. sæti á heimslistanum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
