
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2022 | 14:00
LPGA: Paula Reto sigraði á CP Women’s Open
Það var hin suður-afríska Paula Reto sem sigraði á CP Women’s Open, en mótið fór fram dagana 25.-28. ágúst 2022.
Mótsstaður var Ottawa Hunt and Golf Club í Ottawa, Kanada.
Sigurskor Reto var 19 undir pari, 265 högg (62 – 69 – 67 – 67). Fyrir sigurinn hlaut Reto $352,500. Öðru sætinu deildu Nelly Korda og Hye-Jin Choi, báðar á 18 undir pari.
Reto, sem er 29 ára, var nýliði á LPGA árið 2016. Þetta er 3. sigur Reto á LPGA; hinir komu 2018 og 2020, þannig að hún virðist sigra á 2 ára fresti 🙂 Auk þess var hún í Olympíugolfliði S-Afríku bæði í Ríó 2016 og Tokyo 2020.
Sjá má lokastöðuna með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023