Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2017 | 07:00
LPGA: Ólafía Þórunn í Morning Drive
Í síðasta mánuði (janúar 2017) voru 3 af nýliðum á LPGA í viðtali á Morning Drive golfþættinum.
Þetta voru Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, enski Solheim Cup kylfingurinn Mel Reid og indverski kylfingurinn Aditi Ashok.
Rætt var um keppnistímabilið sem framundan er og jafnframt kynnti Ólafía styrktaraðila sinn KPMG.
Þar sem um viðtal í höfuðstöðvum Morning Drive, Golf Channel var að ræða voru nýliðarnir látnir skrifa á töflu þeirra sem hafa verið í viðtali hjá Morning Drive – Sjá má Ólafíu árita töfluna hér að neðan:

Ólafía í höfuðstöðvum Golf Channel í Morning Drive þættinum
Sjá má myndskeið úr Morning Drive þætti Golf Channel með Ólafíu Þórunn með því að SMELLA HÉR:
… og með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
