LPGA: Ólafía T-56 e. 1. dag Swinging Skirts – fer út kl. 1:21 í nótt á 2. hring – Fylgist með!!!
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hóf s.l. nótt keppni á Swinging Skirts LPGA Taiwan Championship presented by CTBC, eins og mótið heitir fullu nafni en það er mót vikunnar á LPGA.
Mótið fer fram á golfvelli Miramar Golf Country Club í Taipei, Taíwan.
Þetta er í 23. LPGA-mótið, sem Ólafía Þórunn spilar í. Þátttakendur eru 81.
Ólafía lék 1. hring á 4 yfir pari, 76 höggum; 2 fugla, 4 skolla og einn tvöfaldan skolla og er sem stendur T-56, þ.e. deilir 56. sætinu með 10 öðrum kylfingum, þ.á.m. Michelle Wie, Lizette Salas og Minjee Lee.
Efst eftir 1. dag Swinging Skirts er Eun-Hee Ji, frá S-Kóreu, en hún lék á 6 undir pari, 66 höggum og hefir 3 högga forystu á þær 3 sem næstar koma, þ.e. Ariyu Jutanugarn frá Thaílandi; Sei Young Kim frá S-Kóreu og Megan Khan frá Bandaríkjunum.
Ólafía á rástíma kl. 9:21 að taíwönskum tíma (kl. 1.21 í nótt að íslenskum tíma.
Hægt er að fylgjast með stöðunni á Swinging Skirts með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
