Ólafía Þórunn á 13. holu ANA Inspiration risamótsins 2018. Mynd: Mbl.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2019 | 23:00

LPGA: Ólafía komst ekki g. niðurskurð á Cambia Portland

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurð á LPGA mótinu Cambia Portland Classic.

Ólafía Þórunn lék á samtals 1 undir pari, 143 höggum (71 72).

Nðurskurður miðaðist við samtals 3 undir pari eða betra.

Sjá má stöðuna á Cambia Portland Classic með því að SMELLA HÉR: