
LPGA: Ólafía hlaut 1.2 milljónir í verðlaun f. T-26 á Bahamas!
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hlaut 1.2 milljóna verðlaunatékka ($11.907) fyrir að landa 26. sætinu á Pure Silk Bahamas LPGA Classic.
Hún lék á samtals 1 undir pari, 218 höggum (77 73 68).
Ólafía deildi 26. sætinu með þeim Pernillu Lindberg frá Svíþjóð; Mirim Lee frá S-Kóreu; Ryann O´Toole frá Bandaríkjunum og Solheim Cup stjörnunni ensku Charley Hull.
Stöllurnar úr Wake Forest golfliðinu Ólafía Þórunn og Cheyenne Woods komust báðar í gegnum niðurskurð – Cheyenne var á 2 yfir pari, 221 höggi (79 72 70) og varð T-49 – Glæsilegt!
Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum varði titil sinn, og var sigurskorið samtals 12 undir pari – en til samanburðar mætti geta þess að sigurskor Lincicome 2017 á sama velli var 26 undir pari – og sýnir það eitt hversu mikið veðrið (hvassviðri) setti strik í reikninginn á mótinu að þessu sinni!
Til þess að sjá lokastöðuna á Pure Silk Bahamas LPGA Classic SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?