Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2019 | 08:00

LPGA: Ólafía hefur leik á Shoprite kl. 13:05 í dag!!! Fylgist með HÉR!!!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, GR hefur leik á móti vikunnar á LPGA, Shoprite Classic.

Að venju er spilað í Galloway, New Jersey. Mótið stendur dagana 7.-9. júní 2019.

Ólafía Þórunn er í ráshóp með þeim Cindy LaCrosse og áhugamanninum Brynn Walker.

Ólafía Þórunn á rástíma kl. 9:05 í New Jersey, sem er kl. 13:05 hér heima á Íslandi.

Fylgjast má með gengi Ólafíu Þórunnar á skortöflu með því að SMELLA HÉR: