LPGA: Ólafía hefir lokið 1. hring á Kingsmill
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir lauk nú í þessu 1. hring á Kingsmill Championship, sem er mót vikunnar á LPGA.
Hún lék 1. hring á sléttu pari, 71 höggi og er þegar þetta er ritað T-70, en sú staða getur breyst þar sem svo margir keppendur eiga eftir að ljúka hringjum sínum.
Ólafía Þórunn var lengi vel 2 undir pari, og allt leit vel út.
Hún fékk fugl þegar á 1. holu sem er par-4 og bætti síðan öðrum fugli við á 7. holu sem er par-5.
Ólafía var síðan á parinu, þar til kom að 14. holu, þar sem hún fékk óþarfa skolla, sem hún tók reyndar tilbaka þegar á 15. holu með fugli.
Síðan kom slæmur skrambi á 16. holu, en Ólafíu tókst að halda jafnvægi og paraði síðustu tvær holurnar.
Allt lítur vel út. Efstar á 65 höggum eru 3 kylfingar: Jessica Korda og Annie Park frá Bandaríkjunum og hin spænska Azahara Muñoz, sem ekki hefir sést ofarlega á skortöflum lengi.
Sjá má stöðuna á Kingsmill Championship með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
