Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2018 | 12:00

LPGA: Ólafía fer út kl. 18:05 að ísl. tíma í dag í Marathon Classic mótinu!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR tekur þátt í móti vikunnar á LPGA; Marathon Classic Presented by Owens Corning and 0-1

Mótið fer fram í Svannah, Ohio.

Ólafía Þórunn fer út kl. 14:05 að staðartíma (sem er kl. 18:05 að íslenskum tíma.)

Ólafía Þórunn er í ráshóp með Brittany Benvenuto og áhugamanninum Lizzie Win, en báðar eru frá Bandaríkjunum.

Fylgjast má með gengi Ólafíiu með því að SMELLA HÉR: