Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er uppáhaldskylfingur Andra Steins. Mynd: LET Access LPGA: Ólafía dregur sig úr Meijer mótinu
Ólafía „okkar“ Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefir dregið sig úr Meijer LPGA mótinu sem til stóð að hún hæfi keppni í á morgun, fimmtudaginn 15. júní í Michigan.
Í tilkynningu sem Ólafía ritaði á vefsíðu sína segir hún að hún muni hvíla; sér hafi ekki gengið vel undanfarið, þreytu sé um að kenna og nú sé kominn tími að taka sér hlé fyrir Walmart mótið.
Einnig hefir hún fundið til í vinstri öxlinni og telur að um klemmda taug sé að ræða.
Leiðinlegt að fá ekki að fylgjast með Ólafíu Þórunni við keppni að þessu sinni, en vonandi að hún nái fullum bata í öxlinni!
Í tilkynningu á vefsíðu sinni segir Ólafía Þórunn eftirfarandi:
„Quick update for you guys! Unfortunately missed the cut by one shot in Canada after playing -1 and headed straight to my US open qualifier to play a practice round. I’ve been on a bit of overdrive lately but not really wanted to admit it or see the signs. I didn’t play good at all the first round, shot 81 and was debating if it’s a good idea to play the second 18. But I decided to do it if I would have a miracle round, and shot 72. What I’ve been struggling with is my left shoulder. It’s just been getting worse the more I play. We believe it’s a pinched nerve but it’s gonna be all taken care of before Walmart 💪 Now we get some rest. I’m really sad to withdraw from Meijer this week but it’s the right thing to do.
👉 Keep an eye out on golf channel for the interview me, Stacy and Mariah had about the KPMG Championship.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
