Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2017 | 20:15

LPGA: Ólafía á -2 í hálfleik á 2. hring Pure Silk

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefir nú lokið við fyrri 9 á Pure Silk mótinu á Bahamas eyjum.

Hún er búin að spila gríðarlega vel; hefir fengið 2 fugla og 7 pör á 2. hring.

Hún er í þessum skrifuðum orðum að hefja leik á 1. braut Ocean vallarins (sem er 10. brautin hennar á hringnum).

Vonandi að gengið góða vari!

Til þess að sjá stöðuna á Pure Silk LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: 

Fylgjast má með gengi Ólafíu Þórunnar á Twitter síðu Golfsambands Íslands – Sjá með því að SMELLA HÉR: