Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2017 | 18:45

LPGA: Ólafía á 1 undir pari e. 4 holur á 2. hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, er farin út á 2. hring Pure Silk mótsins.

Eftir 4 leiknar holur er Ólafía Þórunn á 1 undir pari pari á 2. hring og samtals á 3 undir pari eftir glæsilegan fugl sem hún var að fá rétt í þessu á 13. holu en Ólafía og ráshópur hennar byrjaði á 10. braut í dag.

Frábær byrjun og frábær spilamennska og vonandi að framhald verði á!

Fylgjast má með Ólafíu Þórunni á skortöflu með því að SMELLA HÉR:

Fylgjast má með Ólafíu Þórunni á Twitter síðu Golfsambands Íslands með því að SMELLA HÉR: