LPGA: Ný liðakeppni næsta sumar
The Ladies Professional Golf Association (LPGA) og The Dow Chemical Company (Dow) tilkynntu í dag um nýja liðakeppni á LPGA mótaröðinni, sem fram mun fara í Great Lakes Bay Region í Michigan næsta sumar.
Nýja mótið mun fara fram í Midland Country Club og standa frá 17.-20. júlí 2019.
Ný keppnisfyrirkomulög virðast vera vinsæl á stóru mótaröðunum sem stendur. Skemmst er að minnast GolfSixes á Evróputúrnum.
The Dow Great Lakes Bay Invitational eins og mótið heitir mun vera með keppnisfyrirkomulag sem er óhefðbundið.
Þetta er 72 holu höggleikskeppni þar sem 72 tveggja manna lið keppa bæði í fjórmenningi og fjórbolta og verðlaunaféð er býsna hátt fyrir kvenmótaröð eða $2 milljónir.
Miðaverð inn á mótið verður stillt í hóf.
Þetta er í fyrsta sinn sem stórmót fer fram í Midland CC í Michigan, en klúbburinn var stofnaður 1928 og völlurinn endurhannaður og endurgerður 2009, þar sem einkennisbrautin er sú 18., sem endar á eyjaflöt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
