Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2015 | 07:00

LPGA: Nordqvist sigurvegari Shoprite!

Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist stóð uppi sem sigurvegari á Shoprite Classic mótinu í gær, 31. maí 2015.

Anna Nordeqvist

Anna Nordeqvist

Hún lék á samtals 8 undir pari (67 69 69).

Þetta er 5. sigurinn á ferli Nordqvist, sem er 27 ára.

Í 2. sæti varð hollenski kylfingurinn Christel Boeljon aðeins 1 höggi á eftir Nordqvist.

Þriðja sætinu deildu síðan nýliðinn Kelly Shon og Morgan Pressel, sem búin er að vera ótrúlega óheppin þetta keppnistímabil en stöðugt í forystu í mótum en nær aldrei almennilega að landa sigri.

Til þess að sjá lokastöðuna á Shoprite Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Shoprite Classic SMELLIÐ HÉR: