Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2016 | 14:30

LPGA: Nordqvist leiðir e. 2. dag Shoprite – Icher og Nomura í 2. sæti

Það eru félagarnir úr evrópska Solheim Cup liðinu, hin franska Carine Icher og Anna Nordqvist frá Svíþjóð sem leiða á Shoprite Classic mótinu, eftir 3. dag ,auk Haru Nomura frá Japan

Nordqvist er í 1. sæti og Icher og Nomura deila  2. sæti

Nordqvist hefir spilað á samtals 13 undir pari (64 68), meðan Icher og Nomura eru á samtals 12 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Shoprite Classic SMELLIÐ HÉR: