Nelly Korda of the United States poses with her trophy after winning the LPGA Swinging Skirts at the Miramar Golf Country Club in New Taipei City, Taiwan, Sunday, Nov. 3, 2019. (AP Photo/Chiang Ying-ying) ORG XMIT: XYY130
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2019 | 07:56

LPGA: Nelly Korda sigraði í Tapei!!!

Það var önnur Korda systirin, Nelly Korda, sem sigraði í Taiwan Swinging Skirts LPGA presented by CTBC.

Sigurinn kom eftir bráðabana við þær Caroline Masson frá Þýskalandi og hina áströlsku Minjee Lee, en allar léku þær þrjár 72 hefðbundnar holur á 18 undir pari.

Fyrir sigurinn hlaut Korda $330,000 (u.þ.b. 37 milljónir króna).

Mi Jung Hur, Sei Young Kim og Brooke Henderson deildu 4. sætinu á samtals 14 undir pari, hver.

Sjá má lokastöðuna á Taiwan Swinging Skirts LPGA presented by CTBC með því að SMELLA HÉR: