Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2022 | 20:00

LPGA: Nelly Korda sigraði á Pelican Women’s meistaramótinu

Mót vikunnar á LPGA var Pelican Women’s Championship, sem fram fór 11.-13. nóvember 2022.

Mótsstaður var í Pelican golfklúbbnum í Belleair, Flórída.

Sigurvegari mótsins var Nelly Korda og var sigurskor hennar 14 undir pari, 196 högg (66 66 64).

Í 2. sæti varð annar Flórídabúi, Lexi Thompson, aðeins 1 höggi á eftir.

Sjá má lokastöðuna á Pelican Women’s Championship með því að SMELLA HÉR: