
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2013 | 19:15
LPGA: Natalie Gulbis og Se Ri Pak á sjúkrahúsi í Singapúr
Það eru fleiri en Rory sem eru að draga sig úr golfmóti á helstu mótaröðum heims. Natalie Gulbis dró sig úr keppni eftir 1. hring HSBC Champions í Singapúr vegna veikinda. Golfkennari hennar Butch Harmon er hræddur um að hér sé um eitthvað alvarlegra að ræða en smá veikindi.
Harmon tvítaði í dag: „Ég var að frétta að SeRi og Natalie Gulbis hefðu báðar verið lagðar inn á sjúkrahús með malaríu. Ég vona að þeim batni báðum.“
Mike Scanlan fréttastjóri LPGA sagð: „SeRi er ekki með malaríu, bara flensueinkenni. Það er verið að skoða Natalie í Singapúr, en hún hefir ekki enn fengið sjúkdómsgreiningu.“
„LPGA er í sambandi við báða leikmenn,“ bætti Scanlan við.
SeRi tíaði ekki einu sinni upp í gær og Gulbis var á 75 óvenjulegum höggum fyrir hana.
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?