Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2011 | 22:30

LPGA: Na Yeon Choi heldur forystunni þegar CME Group Titleholders er hálfnað

Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu leiðir þegar síðasta mót á LPGA mótaröðinni, keppnistímabilið 2011, CME Group Titleholders mótið er hálfnað.  NY er búin að spila á samtals  – 7 undir pari, 137 höggum (66 71). Í 2. sæti er þýska W-7 módelið Sandra Gal, aðeins höggi á eftir NY. Þriðja sætinu deila Hee Young Park og Paula Creamer.

Sandra Gal

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti, á CME Group Titleholders, þegar mótið er hálfnað smellið HÉR: