Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2017 | 08:15
LPGA: Moriya Jutanugarn fékk ás á 2. degi í Texas!
Moriya Jutanugarn frá Thaílandi fékk ás á 2. hring Volunteers of America Texas Shootout presented by JTBC.
Ásinn kom á par-3 13. brautinni á Las Colinas Country Club í Irving, Texas, þar sem mótið fer fram.
Við höggið góða notaði Moriya 9-járn.
„Ég reyndi að hitta beint aá pinnann og ég get slegið býsna beint þannig að ég vissi að hann færi nálægt. Ég var heppin en þetta var líka gott högg,“ sagði Moriya himinlifandi með að hafa farið holu í höggi.
Moriya átti hring upp á 5 undir pari, 66 högg og er sem stendur T-4 í mótinu.
„Ég hef verið að spila býsna stöðungt og átti fullt af góðum höggum. Ég er ansi ánægð með hringinn í dag (gær – 28. apríl 2017)“ sagði Moriya loks.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
