
LPGA: Moriya Jutanugarn enn efst eftir 4. hring í Q-school – Christina Kim T-54 komst ekki gegnum niðurskurð
Thaílenska stúlkan, 18 ára, Moriya Jutanugarn er enn efst eftir 4. hring Q-school LPGA og lítur allt út fyrir að hún gulltryggi sér þar með sæti á LPGA á næsta ári. Yfirburðir Moriyu eru slíkir að hún hefir 6 högga forystu á þá sem næst kemur, japönsku stúlkuna Ayako Uehara.
Moriya er búin að spila á 273 höggum (68 66 69 70) en Ayako á 279 höggum (70 70 69 70).
Í 3. sæti er kanadískur kylfingur Rebecca Lee-Bentham, en hún er á samtals 280 höggum (69 75 67 69).
Christina Kim, 28 ára, spilar hins vegar aðeins í nokkrum mótum á LPGA á næsta keppnistímabil, þar sem hún komst ekki í hóp efstu 40 stúlkna eftir 4. hring og hefir því einungis keppnisrétt á Symetra Tour, sem er eflaust slag og verður ekki til að bæta þunglyndi hennar.
Til þess að sjá stöðuna eftir 4. dag lokaúrtökumót LPGA SMELLIÐ HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore