
LPGA: Moriya Jutanugarn enn efst eftir 4. hring í Q-school – Christina Kim T-54 komst ekki gegnum niðurskurð
Thaílenska stúlkan, 18 ára, Moriya Jutanugarn er enn efst eftir 4. hring Q-school LPGA og lítur allt út fyrir að hún gulltryggi sér þar með sæti á LPGA á næsta ári. Yfirburðir Moriyu eru slíkir að hún hefir 6 högga forystu á þá sem næst kemur, japönsku stúlkuna Ayako Uehara.
Moriya er búin að spila á 273 höggum (68 66 69 70) en Ayako á 279 höggum (70 70 69 70).
Í 3. sæti er kanadískur kylfingur Rebecca Lee-Bentham, en hún er á samtals 280 höggum (69 75 67 69).
Christina Kim, 28 ára, spilar hins vegar aðeins í nokkrum mótum á LPGA á næsta keppnistímabil, þar sem hún komst ekki í hóp efstu 40 stúlkna eftir 4. hring og hefir því einungis keppnisrétt á Symetra Tour, sem er eflaust slag og verður ekki til að bæta þunglyndi hennar.
Til þess að sjá stöðuna eftir 4. dag lokaúrtökumót LPGA SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid