Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2015 | 10:00

LPGA: Morgan Pressel heldur forystu í hálfleik Shoprite – Hápunktar 2. dags

Bandaríski kylfingurinn Morgan Pressel heldur forystunni í Shoprite mótinu.

Hún er búin að spila á 7 undir pari, 135 höggum (66 69).

Í 2. sæti er sænski kylfingurinn Anna Nordqvist, aðeins 1 höggi á eftir.

Fimm deila 3. sætinu þ.á.m. Kelly Shon nýliði, sem kynnt verður síðar í dag.

Til þess að sjá stöðuna í hálfleik á Shoprite Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shoprite SMELLIÐ HÉR: