
LPGA: Momoko Ueda sigurvegari Mizuno Classic
Það var japanska stúlkan Momoko Ueda, sem sigraði á Mizuno Classic mótinu í Japan. Hún spilaði hringina 3 á samtals -16 undir pari (67 64 69) líkt og Shashan Feng frá Kína (68 67 65).
Það kom því til umspils á milli Momoko og Shashan, þar sem heimakonan, Momoko, hafði betur með fugli á 3. holu umspils.
Þetta er í 2. sinn sem Momoko sigrar á Mizuno Classic, en fyrra skiptið var 2007. Fyrir sigur sinn hlaut Momoko $ 180.000,-
Hér má sjá myndbandsupptöku af Momoko á 2. hring sínum í mótinu, þar sem hún var á 64 högga glæsiskori. Sérlega glæsilegur á þeim hring var fuglinn sem hún fékk á 18. braut með chippi beint ofan í holu. Til þess að sjá myndskeiðið smellið HÉR:
Í 3. sæti var sú sem átti besta hring dagsins á Kintetsu Kashikojima golfvellinum , 64 högg og var 1 höggi frá því að taka þátt í umspilinu var Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu (69 68 64).
Catriona Matthew frá Skotlandi (67) og Teresa Lu frá Taíwan (67) deildu 4. sæti á -13 undir pari, og bandarísku stúlkurnar Stacy Lewis (65) og Mina Harigae (69) voru höggi á eftir ásamt Sakura Yokomine (70), frá Japan.
Til þess að sjá skor eftir 3. og lokadag Mizuno Classic smellið hér: ÚRSLIT
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024