Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2016 | 10:00

LPGA: Mika efst e. 1. dag Kingsmill

Það er japanska stúlkan Mika Miyazato, sem er í efsta sæti á Kingsmill Championship.

Mótið fer fram í Williamsburg, Virginíu.

Mika lék 1. hring á 6 undir pari, 65 höggum.

Sjá má hápunktana í leik Miku á Kingsmill Championship með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Kingsmill Championship að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: