Michelle Wie
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2017 | 12:00

LPGA: Michelle Wie leiðir f. lokahring HSBC Women´s Champions – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Michelle Wie, sem leiðir fyrir lokahring HSBC Women´s Champions, sem fram fer í Singapore.

Wie hefir leikið á 14 undir pari, 202 höggum (66 69 67).

Þrjár deila 2. sætinu: nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, Lydia Ko; Sung Hyun Park frá S-Kóreu og Ariya Jutanugarn frá Thaílandi; allar 2 höggum á eftir Wie.

Til þess að sjá stöðuna á HSBC Women´s Champions SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á HSBC Women´s Champions SMELLIÐ HÉR: