Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2016 | 08:00

LPGA: Mi Hyang Lee efst f. lokahringinn á Manulife

Það er Mi Hyang Lee frá Suður-Kóreu, sem er efst fyrir lokahringinn á Manulife LPGA Classic.

Mi Hyang er búin að spila á samtals 14 undir pari, 202 höggum (69 67 66).

Aðeins 1 höggi á eftir á 13 undir pari er Hyo Joo Kim, landa Lee.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags Manulife SMELLIÐ HÉR :

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring Manulife SMELLIÐ HÉR: