Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2016 | 19:00

LPGA: Marina Alex efst snemma dags á 2 hring á Volvik

Það er hin bandaríska Marina Alex, sem er efst eftir 2. hringja spil á LPGA Volvik Championship í golfklúbbi Travis Pointe Country Club í Ann Arbor, Michigan.

Margar eiga eftir að ljúka leik.

Alex hefir leikið á samtals 9 undir pari, 135 höggum (68 67).

Christina Kim er skammt á hæla hennar á 8 undir pari og á 5 holur eftir óspilaðar af 2. hring mótsins.

Til þess að sjá stöðuna á LPGA Volvik Championship SMELLIÐ HÉR: