Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2015 | 12:45

LPGA: Manulife mótið hafið

Mót vikunnar á LPGA er Manulife LPGA Classic sem fram fer í Cambridge í Ontario, Kanada.

Margt af bestu kvenkylfingum heims tekur þátt í mótinu þ.á.m. nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Lydia Ko.

Eins taka m.a. þátt: Catriona Matthew, Laura DaviesBrittany Lincicome, Azahara Munoz, Morgan Pressel, Charley Hull, Inbee Park, Yani Tseng, Shanshan Feng o.m.fl.

Fyrsti hringur er þegar hafinn.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Manulife LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: